• Facebook
Original on Transparent.png

FESK er félag um íslenskan landbúnað.

Félög eggjabænda, svínabænda og kjúklingabænda hafa stofnað félagið FESK sem hefur það markmið að stuðla að upplýstri og ábyrgri umræðu um landbúnað á Íslandi. FESK mun verða málsvari félaganna þriggja á opinberum vettvangi og koma fram fyrir hönd félagsmanna. Stofnendur FESK vonast til að starfsemi félagsins verði öflugur liðsauki í baráttu alls íslensks landbúnaðar fyrir tilveru sinni, enda samvinna og samheldni allra búgreina mikilvæg heildinni.

Félögin sem standa að FESK eru: 

Félag eggjaframleiðenda - Bændahöllinni v/Hagatorg / 107 Reykjavík / kt: 620388-1149

Félag svínabænda            - Bændahöllinni v/Hagatorg / 107 Reykjavík / Kt: 600488-2019

Félag kjúklingabænda     - Bændahöllinni v/Hagatorg / 107 Reykjavík / Kt: 600488-1989

Sigmar-Vilhjálmsson_2.jpg

Talsmaður FESK:

Sigmar Vilhjálmsson

Sími: 698-6987 

Tövlupóstur: simmi@fesk.is