Mikill árangur hefur náðst við slátrun alifugla og svína.

Í fréttatilkynningu frá MAST þann 12. Júní sl. þá kemur fram að mikill árangur hefur náðst við slátrun alifugla og svína. Má það þakka góðu eftirliti og forvörnum. Eða eins og segir í fréttatilkynningu MAST: "Ljóst er að mikill árangur hefur náðst með forvörnum og eftirliti í eldi og við slátrun alifugla og svína". Lesa má tilkynninguna í heild hér: http://www.mast.is/frettaflokkar/frett/2019/06/12/Skimun-fyrir-sjukdomsvaldandi-bakterium-i-kjoti-a-markadi-2018/

Samstarf MAST og aðildarfélaga FESK er mikilvægt fyrir landsmenn alla.


#mast #fesk